Reykjavík Cocktail Weekend 2021 - online

Dagana 11. - 15. mai 2021 fer fram mini útgáfa af Reykjavík Cocktail Weekend, net ráðstefna. Þessa daga verða spennandi fyrirlestarar í boði fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína. Samhliða netráðstefnunni þá verður fjöldinn allur af mini pop-up viðburðum á veitingastöðum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla af þekkingu sinni og reynslu. Vegna Covid-19 þá var Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin árið 2020 og má því segja að þessi net ráðstefna okkar sé sú hátíð, bara ári síðar og í smærra sniði. Dagskrá ráðstefnunnar verður kynnt síðar.
11 maio - 14 maio, 2021 | Reykjavík, Iceland
Participar do evento

Sobre

Dagana 11. - 15. mai 2021 fer fram mini útgáfa af Reykjavík Cocktail Weekend, net ráðstefna.

Þessa daga verða spennandi fyrirlestarar í boði fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína.

Samhliða netráðstefnunni þá verður fjöldinn allur af mini pop-up viðburðum á veitingastöðum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.

Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla af þekkingu sinni og reynslu.

Vegna Covid-19 þá var Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin árið 2020 og má því segja að þessi net ráðstefna okkar sé sú hátíð, bara ári síðar og í smærra sniði.

Fyrirlestrarnir verða aðgengilegir hér á síðunni, sem og í appi.

Dagskrá ráðstefnunnar verður kynnt síðar.

3
Dias
18
Oradores
16
Sessões
11 - 14 maio, 2021 | Reykjavík, Iceland

Reykjavík Cocktail Weekend 2021 - online

Palestrantes

Deano Moncrieffe
Deano Moncrieffe
Brand ambassador Lost Explorer
Óskar Ericsson
Óskar Ericsson
CEO Brunnur Distellery
Snorri Jónsson
Snorri Jónsson
CEO Reykjavík Distellery
Eva María Sigurbjörnsdóttir
Eva María Sigurbjörnsdóttir
Framleiðslustjóri Eimverk
Hákon Freyr Hovdenak
Hákon Freyr Hovdenak
CEO Hovdenak Distillery
Nelson Hernandez
Nelson Hernandez
Master Blender Diplomatico
Miguel Escandell
Miguel Escandell
Brand Ambassador Diplomatico
Audrey Fort
Audrey Fort
Marketing Director Eyland Spirits
Jospeh Mortera
Jospeh Mortera
Brand ambassador Lost Explorer
Grétar Matthíasson
Grétar Matthíasson
Forseti Barþjónaklúbbur Íslands
Raphaelle Chaize
Raphaelle Chaize
Beverage expert Giffard
Benoit De Trushis
Benoit De Trushis
Export Director Joseph Cartron
Roberta Mariani
Roberta Mariani
Global Brand Ambassador Martini
Nicola Olianas
Nicola Olianas
Global Brand Ambassador Fernet Branca
Juho Eklund
Juho Eklund
Brand Ambassador Bacardi
Johan Bergström
Johan Bergström
Nordic Brand Ambassador Jack Daniel‘s og Woodford
Sarah Södersten
Sarah Södersten
Brand Ambassador Patron
Pekka Pellinen
Global Brand Mixologic Finlandia

Agenda

12:40 - 13:00

Reykjavík Cocktail Weekend - kynning

Reykjavík Cocktail Weekend 2021 - online

Grétar Matthíasson

13:00 - 14:00

Diplomatico

Reykjavík Cocktail Weekend 2021 - online

14:00 - 15:00

Finlandia vodka

Reykjavík Cocktail Weekend 2021 - online

Pekka Pellinen

15:00 - 16:00

Giffard

Reykjavík Cocktail Weekend 2021 - online

Raphaelle Chaize